19.8.2009 | 10:02
Þökk sé þér frjálshyggja
Þetta getum við þakkað blessaðri frjálshyggjunni. Lifi merkisberarnir !
Íbúum á Íslandi hefur fækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ágúst Jónatansson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erlent vinnuafl streymir frá landinu... það er það sem er að telja hæst í þessum tölum, enda er þetta nánast allt frá Austurlandi þar sem framkvæmdum við Kárahnjúka og á Reyðarfirði lauk fyrri hluta síðasta árs.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.8.2009 kl. 10:07
Hvað kemur fólksfækkun frjálshyggju við?
Verð að benda þér á að þessi blessaða frjálshyggja er í öllum hinum vestræna heimi, og skv. skoðanakönnunum þá færist Evrópu mun lengra til hægri á næstunni. Innan árs verða öll stærstu ríki Evrópu undir stjórn hægrimanna.
En ef þú skyldir vera að rugla saman græðgi og hömluleysi nokkurra einstaklinga í viðskiptalífinu og bankageiranum og frjálshyggju, þá er rétt að benda þér á, að ef við værum raunverulega með frjálshyggju, þá værum við ekki að burðast með IceSlave kjaftæðið. Það sem við búum við er einhver ríkisvæddur kunningjabissness. Og ástandið sannarlega ekki skárra nú með þessari ríkisstjórn og skilanefndum hennar.
Frjálshyggja gengur sem sagt út á það að ríkið tekur ekki á sig afleiðingar ákvarðanir og hegðun lélegra og siðlausra bissnessmanna.
Hilmar (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 10:35
Tek undir með Hilmari. Frjálshyggja á bara nákvæmlega ekkert skylt við það sem að er í gangi hér á landi, og hér hefur ekki verið rekin frjálshyggjustefna að undanförnu(ef þá nokkurn tímann)! Frjálshyggjan gengur einmitt út að ríkið skipti sér sem minnst af einstaklingunum og að þeir hafi frelsi til að gera það sem þeir vilja á meðan það skaðar ekki aðra - finnst þér ástandið hérna núna e-ð minna á frjálshyggju???
Margrét Elín Arnarsdóttir, 19.8.2009 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.